Var Njáll á Bergþórshvoli byltingarleiðtogi og Gunnar vinur
hans á Hlíðarenda lágvaxinn og heyrnarsljór írskur prins?
Bjarni Harðarson
rithöfundur fjallar um kynþáttaóeirðir í fjölmenningarsamfélagi 10. aldar og
hlutverk þeirra í átökum og atburðarás Njálu.
Bókaðu þína miða hér