Skilmálar
Almennt
Landnámssetur Íslands á rétt á að afbóka pantanir, breyta verðum og vörur án þess að tilkynna það sérstaklega.
Afbókanir og réttur til endurgreiðslu
Miðar eru ekki endurgreiddir nema að viðburði sé aflýst. Hægt er að færa miða á aðra sýningu ef það hentar viðskiptavini. Krafa á endurgreiðslu vegna miðakaupa þarf að koma fyrr en 28 dögum eftir aflýstan viðburð.
Verð
Athugið að verð á vörum á vefnum geta breyst án þess að tilkynnt sé sérstaklega um það.
Virðisaukaskattur
Öll verð á bókunarsíðu innhalda virðisaukaskatt.
Fleira
- Ef miðar sem keyptir eru í gegnum bókunarsíðu Landnámssetri eru endurseldir í hagnaðarskyni þá á Landnámssetrið rétt til að ógilda miðina.
- Landnámssetur Íslands ber ekki ábyrgð á óhöppum sem viðskiptavinur gæti lent í fyrir, eftir eða á meðan viðburði stendur.
- Viðskiptavinur ber fulla ábyrgð á sínum eigin vermætum meðan viðburður er í gangi.
Geymdu miðana á öruggum stað, Landnámssetrið er ekki ábyrgt fyrir fölsuðum eða miðum sem eru afritaðir. Landnámssetur Íslands hefur rétt til að meina öllum þeim sem hafa falsaða eða afritaða miða inngöngu á viðburði.